top of page

Aðstoðum við skammtímaleigu íbúða

 -Sjáum um bókanir, þrif, lyklaafhendingu og allt þar á milli-

 

Ertu á leiðinni í frí

Afhverju Leigutekjur?

#1

Samanburður á meðalverði fyrir langtíma- og skammtímaleigu sýnir að íbúðareigendur geta haft umtalsvert meira út úr skammtímaleigu

Íbúðareigendum stendur til boða að leigja út eignir til lengri eða skemmri tíma, t.d. á meðan farið er í sumarfrí.

Við stöndum vaktina 24/7 og bregðumst við ef eitthvað óvænt kemur upp á (t.d. ef gestur týnir lyklum eða ef eitthvað bilar)

#2

Flestir vanáætla tímann sem fer í að sinna þeim fjölmörgu verkefnum sem fylgja því að leigja út íbúðir til ferðamanna. Hjá Leigutekjum aflarðu þér tekna á eins auðveldan og áhyggjulausan hátt og mögulegt er. 

Áður en við staðfestum bókun látum við þig vita hvaða tímabil er óskað eftir og hvað þú fengir í þinn hlut ef þú samþykkir. Með þessu móti hefur þú tækifæri til að samþykkja eða hafna hverri bókunarfyrirspurn fyrir sig

#3

Við nýtum reynslu okkar í að verðleggja íbúðir í takt við eftirspurn og sjá til þess að þú fáir fleiri bókanir, betri umsagnir og meiri Leigutekjur

Leigutekjur eru með Superhost vottun hjá Airbnb og fjöldan allan af jákvæðum umsögnum. Þetta gerir það að verkum að íbúðir sem skráðar eru hjá Leigutekjum lenda ofar í leitarniðurstöðum en flestar aðrar íbúðir. 

Þjónusta í boði

Image of camera in #045184       

Myndartaka og skráning 

Við tökum vandaðar ljósmyndir, semjum textalýsingu og skráum auglýsingar á helstu bókunarvefi

 Image of a document in #045184       

 Gistináttaleyfi
Við bjóðum upp á aðstoð við öflun  tilskilinna gistináttaleyfa

Image of reception bell in #045184

Við látum þig vita þegar þú færð bókanir, þú hefur tækifæri til að samþykkja eða hafna hverri bókun fyrir sig

Image of handshake in #045184       

Móttaka á gestum

Við tökum á móti gestunum fyrir þig

24/7

Image of 24/7 and clock in #045184       

Við erum alltaf til taks ef eitthvað óvænt kemur upp á (t.d. ef lyklar týnast)

Image of cleaning mop and washing machine in #045184       
Við sjáum um að þrífa íbúðina og þvo þvottinn á milli bókanna

Ertu á leiðinni í frí?

Við bjóðum upp á þjónustu til lengri eða skemmri tíma (t.d. á meðan farið er í frí)

" Leigutekjur hafa verið afar gagnlegt og vel menntuð í meðhöndlun þeirra eigna ég finn að minn staður er í öruggum höndum.. ÉG var fær til fá 100% umráð í fyrsta mánuði síðan liggur lyklana mína og gæti ekki verið meira ánægður! "

- Samuel

bottom of page